|
|
|
|
|
|
|
|
|
Gloría frá Skúfslæk
IS2008282582
F: Glymur frá Árgerði
M: Tign frá Hvítárholti
BLUP: 113
Verðflokkur: 5
Gullfalleg og skemmtileg hryssa til sölu. Vakandi, ljúf, taumlétt og hefur auðveld með að vera í fallegri reisingu. Mjög efnileg keppnishryssa sérstaklega í tölti, en einnig í fjórgangi. Sjá mynband fyrir neðan!
Hér er einnig dómurinn hennar frá í sumar, 5 vetra gömul, sýnt sem klarhryssa (getur verið skeið í hana, en litið reynt við það enþá) :
Miðsumarssýning á Gaddstaðaflötum
Dagsetning móts: 22.07.2013 - 26.07.2013 - Mótsnúmer: 18 FIZO 2010 - 40% / 60%
IS-2008.2.82-582 Gloría frá Skúfslæk
Sýnandi: Torunn Maria Hjelvik
Mál (cm):
140 137 62 143 28 17.5
Hófa mál:
V.fr. 8,2 V.a. 7,9
Aðaleinkunn: 7,97
|
|
Sköpulag: 8,25
|
Kostir: 7,79
|
Höfuð: 8,0 7) Vel borin eyru
Háls/herðar/bógar: 9,0 3) Grannur 7) Háar herðar 8) Klipin kverk
Bak og lend: 8,0 7) Öflug lend
Samræmi: 8,5 1) Hlutfallarétt 2) Léttbyggt jafnbola
Fótagerð: 7,5 H) Grannar sinar
Réttleiki: 8,0 Afturfætur: E) Brotin tálína
Hófar: 8,0 8) Vel formaðir
Prúðleiki: 7,5 |
Tölt: 8,5 1) Rúmt 2) Taktgott 3) Há fótlyfta
Brokk: 8,0 4) Skrefmikið F) Ójafnt
Skeið: 5,0
Stökk: 8,5 1) Ferðmikið 5) Takthreint
Vilji og geðslag: 8,5 3) Reiðvilji 4) Þjálni
Fegurð í reið: 8,5 2) Mikil reising 3) Góður höfuðb.
Fet: 7,5 1) Taktgott
Hægt tölt: 8,0
Hægt stökk: 8,0 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Garpur frá Steinsholti
IS2007135081
F: Glotti frá Sveintungu
M: Birna frá Ketilsstöðum
BLUP: 116 Verðflokkur: 2
Garpur er sterkbygður góður reiðhestur með góðar aðskildar gangtegundir. Hann er þægur, nokkuð stór og frekar auðveldur. Garpur er mjög vel ættaður og er alhliða hestur, en litið er átt við skeiðið enþá. Myndir er tekinn í 2011, einn fyrstu reiðtúranna í frumtamningu. Fleiri myndir mun koma inn.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Nn frá Grindavík
IS2008225691
F: Þristur frá Þórlákshöfn
M: Sokka frá Langárfossi
BLUP: 97
Verðflokkur: 2
Þæg og mjúk alhliða hryssa með góðan fótaburð. Hún er 4 mánaða tamin og á eftir að bæta sig mikið. Gott reiðhross, frið, faxpruð og fallegur litur.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Völuspá frá Skúfslæk - SELD
IS2006282581
F: Akkur f. Brautarholti
M: Vala f. Syðra-Skörðugili
BLUP: 103
Verðflokkur:
Góð klárhryssa til sölu. Einföld og þæg hryssa sem virkar vel í fjórgang og tölt. Hún er með jafnar og góðar gangtegundir, stökkið frábært. Þessi hryssa á greinilega meiri inni með meiri þjálfun og tamningu. Sjá myndband af henni fyrir neðan myndirnar!


|
|
|
|
|
|
|
|
|
Dreyri frá Hjaltastöðum
IS2002158722
F: Hugi f. Hafsteinsstöðum
M: Ófeig f. Hjaltastöðum
BLUP: 100
Verðflokkur:
Góður fjórgangara til sölu, auðveldur og flottur keppnishestur með reynsla á keppnisvellinum. Geldingur með mikið fas og allar gantegundir góðar. Hefur farið yfir 7 bæði í tölt og fjórgang, einnig gert vel í B-flokk, 8,56 í forkeppni og yfir 8,60 í úrslítum. Skoðaðu fleiri myndir og myndböndinn hér fyrir neðan!
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Steina frá Steinsholti
IS2005235084
F: Gustur frá Hóli
M: Íris frá Vestri-Leirárgörðum BLUP: 111
Verðflokkur: 4
Efnileg fimmgangara eða vel ættuð kynbótameri með 7,81 i aðaleinkunn i fyrra. Myndband fyrir neðan myndirnar.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hrymur frá Steinsholti
IS2009135086
F: Hæringur frá Litla-Kambi
M: Birna frá Ketilsstöðum
BLUP: 112
Verðflokkur: 2
Hrymur er fallegur geldingur með góðum hreyfingum. Meðfærilegur og næmur.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Máni frá Steinsholti
IS2011135086
F: Abel frá Eskiholti
M: Birna frá Ketilsstöðum
Verðflokkur: 1
Mjög fallegur og þroskaður geldingur. Sýnir tölt og brokk með góðum fótaburði, undan fyrstu verðlauna foreldrum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Geisli frá Lundum II
IS2005136413
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I
M: Sóley frá Lundum II
BLUP: 114
Verðflokkur: 5
Geisli er 1. verðlauna alhliða stóðhestur, albróður Bjarma frá Lundum II. Geisli er mjög fallegur hestur með 8.22 fyrir byggingu og stendur vel undir því. Hann er með 8,5 fyrir höfuð, háls og samræmi og 9,5 fyrir bak og lend. Hann er líka með 8,5 fyir tölt og stökk og er með 8.01 fyrir kostir og 8.10 í aðaleinkunn.
Geisli er alltaf að bæta í rými og hefur flotta reisingu í reið. Hann er mjög efnilegur fimmgangara með gott iþróttastökk. Auðveldur og jákvæður.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Þytur frá Efsta-Dal II - SELDUR
IS2002188902
F: Þyrnir Þóroddsstöðum
M: Gerpla frá Efri-Brú
BLUP: 107
Verðflokkur: 5
Þytur er mjög góður töltari, hann fór í 7.39 í tölti á Meistaramót Andvara 2012. Hann er fallegur og faxprúður. Þægur með auðvelt hreinnt tölt. Myndbandiðer tekið af Hestafréttum og er frá A-úrslitunum á Meistaramótinu. Þytur er fyrst 01.00 inn í myndbandið.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|